Opnaðu nýja vefverslun á nokkrum mínútum - ekki mánuðum.
Við byggjum snjallar vefverslanir með rauntíma tengingu við vöru- og birgðakerfi. Sjálfvirknivæddu söluna þína og settu þína verslun á netið hraðar en nokkru sinni fyrr.
Stafrænt verslunarkerfi
Allt sem þú þarft á einum stað.
Stjórnborð
Góð yfirsýn yfir öllu sem er að gerast á einum stað.
15.000 vöru vefverslun búin til á
~2 klst.
Booztaðar vörur
Þú getur fleytt vörum upp í leitarvélinni til að selja ákveðnar vörur, í ákveðnum flokkum, í ákveðnum vörumerkjum
Tilkynningar
Fyrir þig og þína viðskiptavini
Um okkur
Við elskum að smíða
nýjar verslunarlausnir
Við smíðum ekki bara fallegar lausnir — við byggjum lausnir sem virka. Við vinnum með sprotum og vaxandi vörumerkjum að því að umbreyta hugmyndum í árangursríkar stafrænar upplifanir.
Teymið
Adam Viðarsson
Stofnandi
Við erum ekki stór stofnun — og við viljum það ekki. Við trúum á minna suð, meiri árangur og samstarf sem skiptir máli.
Tengingar
Verðskrá
B2C
Fyrir lítil fyrirtæki með 1 þúsund eða færri vörur á söluskrá.
/mán + 1% af veltu
B2B
Við smíðum sérlausnir fyrir stærri fyrirtæki sem eru með stóra vöruskrá.
/mán + engin færslugjöld
Fyrir B2B viðskiptavini er uppsetningin oftast flóknari og tími á markað getur verið mismunandi - en ekkert mál, við finnum út úr því.
B2B viðskiptavinir fá allar tengingar við önnur kerfi að kostnaðarlausu
* Verðskrá fylgir tengingum frá þriðju aðilum og geta bæst við á mánaðarreikning. T.d. sendingarkostnaður frá Dropp/Wolt eða uppflettingar í þjóðskrá.








